Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 5. október 2006 kl. 22:06

Keflvíkingar áfram

Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik með 88-81 sigri á Skallagrím í Laugardalshöll. Keflvíkingar munu mæta annað hvort grönnum sínum frá Njarðvík eða KR í úrslitum á laugardag en leikur KR og Njarðvíkur er í gangi um þessar mundir.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024