Keflvíkingar á toppinn!
Keflvíkingar stálu toppsætinu af KR-ingum þegar þeir unnu þá með 26 stiga mun í Keflavík um helgina. Damon Johnson sýndi frábæra takta og skoraði 23 stig, öll í fyrri hálfleik en hann var sendur í sturtu þegar 14 mínútur voru eftir af leiknum.
Magnús Gunnarsson tók einnig að sér að sýna KR-ingum í tvo heimana en hann skoraði m.a. 8 þriggja stiga körfur og náði 13 frá östum. Níu leikir hafa nú verið leiknir í úrvalsdeildinni og eins og fyrr sagði eru Keflvíkingar á toppnum með 14 stig og hagstæðustu stigatöluna.
Magnús Gunnarsson tók einnig að sér að sýna KR-ingum í tvo heimana en hann skoraði m.a. 8 þriggja stiga körfur og náði 13 frá östum. Níu leikir hafa nú verið leiknir í úrvalsdeildinni og eins og fyrr sagði eru Keflvíkingar á toppnum með 14 stig og hagstæðustu stigatöluna.