Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar á siglingu í Lengjubikarnum
Mánudagur 21. mars 2016 kl. 12:13

Keflvíkingar á siglingu í Lengjubikarnum

Keflvíkingar eru á blússandi siglingu í Lengjubikarnum í fótboltanum. Þeir tóku Framara í kennslustund í síðasta leik sem lyktaði með 5-0 sigri Keflvíkinga. Bæði lið munu leika í 1.deildinni næsta sumar en Keflvíkingar hafa verið á mikilli siglingu í Lengjubikarnum og eru á toppi riðilsins með 10 stig eftir fjóra leiki. Framarar voru einum færri frá því á 15. mínútu leiksins eftir að leikmaður þeirra fékk beint rautt spjald.

0-1 Bojan Stefán Ljubicic (´16)
0-2 Guðjón Árni Antoníusson (´35)
0-3 Magnús Þórir Matthíasson (´42)
0-4 Bojan Stefán Ljubicic (´68)
0-5 Frans Elvarsson (´88)

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024