Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 16. febrúar 2000 kl. 16:08

Keflvíkingar á siglingu

Harður slagur um deildarmeistaratitilinn Baráttan um toppsætið í EPSON-deildinni er gríðarlega hörð þessa dagana. Fjögur lið eru efst og jöfn og það fimmta fjórum stigum neðar. Hlé er framundan á deildarkeppninni vegna landsliðsins. Fyrir suma er hléð kærkomið og aðra truflun en landsliðsleikmenn Suðurnesjaliðanna fá að sjálfsögðu enga hvíld. Næst verður leikið í deildinni 29. febrúar er Njarðvíkingar mæta KR.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024