Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar 2-0 yfir í Vesturbænum
Mánudagur 14. maí 2007 kl. 21:36

Keflvíkingar 2-0 yfir í Vesturbænum

Keflvíkingar eru 2-0 yfir gegn KR í Vesturbænum í fyrsta leik liðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir undir lok fyrri hálfleiks með marki úr vítaspyrnu, en Símun Samúelsen bætti við því seinna á 62. mínútu.

 

Mynd úr safni: Simun skoraði annað markið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024