Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar 2-0 undir gegn Haukum
Mánudagur 26. mars 2012 kl. 21:33

Keflvíkingar 2-0 undir gegn Haukum



Staðan er orðin frekar slæm fyrir Keflvíkinga í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna eftir tap gegn Haukum á útivelli 73-68 fyrr í kvöld. Haukar leiddu lengst af en Keflvíkingar komust aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta og virtust allt eins líklegar til að sigra. Haukar reyndust hins vegar sterkari á lokasprettinum og leiða því 2-0 í undanúrslitarimmunni.

Stigin:

Haukar: Jence Ann Rhoads 29/3 varin skot, Tierny Jenkins 15/22 fráköst/7 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 stolnir, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2/4 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Sara Pálmadóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Ína Salóme Sturludóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0.

Keflavík: Jaleesa Butler 24/13 fráköst/8 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/4 varin skot, Eboni Monique Mangum 13/8 stoðsendingar, Helga Hallgrímsdóttir 6/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 6, Pálína Gunnlaugsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 1, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Hrund Jóhannsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024