Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Keflvíkingar 2-0 undir gegn Haukum
Mánudagur 26. mars 2012 kl. 21:33

Keflvíkingar 2-0 undir gegn Haukum



Staðan er orðin frekar slæm fyrir Keflvíkinga í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna eftir tap gegn Haukum á útivelli 73-68 fyrr í kvöld. Haukar leiddu lengst af en Keflvíkingar komust aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta og virtust allt eins líklegar til að sigra. Haukar reyndust hins vegar sterkari á lokasprettinum og leiða því 2-0 í undanúrslitarimmunni.

Stigin:

Haukar: Jence Ann Rhoads 29/3 varin skot, Tierny Jenkins 15/22 fráköst/7 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 stolnir, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2/4 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Sara Pálmadóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Ína Salóme Sturludóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0.

Keflavík: Jaleesa Butler 24/13 fráköst/8 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/4 varin skot, Eboni Monique Mangum 13/8 stoðsendingar, Helga Hallgrímsdóttir 6/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 6, Pálína Gunnlaugsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 1, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Hrund Jóhannsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25