Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík/Víðir Íslandsmeistarar 50 ára og eldri
Mánudagur 17. október 2016 kl. 16:44

Keflavík/Víðir Íslandsmeistarar 50 ára og eldri

Sameinað lið Keflavíkur og Víðis sigraði Íslandsmótið í knattspyrnu eldri en 50 ára. Lokaumferðin var haldin í Reykjaneshöll og sigraði Keflavík/Víðir alla leiki sína þar sem tryggði þeim titilinn.

Mótið var haldið með hraðmótssniði þar sem leikið var í þremur umferðum. Spilaðir voru 10 leikir og sigraði Keflavík/Víðir 7 og gerðu 3 jafntefli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024