Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur tapa illa
Mánudagur 7. mars 2005 kl. 09:33

Keflavíkurstúlkur tapa illa

Keflavíkurstúlkur í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu töpuðu illa í Faxaflóamótinu gegn Breiðablik 0-7 í Reykjaneshöllinni um helgina. Með Keflavíkurliðinu léku tveir skoskir leikmenn, þær Donna Cheyne og Claire McCombe sem að Keflvíkingar eru að skoða fyrir sumarið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024