Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 9. október 2000 kl. 09:51

Keflavíkurstúlkur meistarar meistaranna 2000

Keflavík lagði ÍS í gærkvöldi í leiknum um meistara meistaranna í íþróttahúsinu í Keflavík. Lokastaðan var 71-51.Kristín Blöndal fyrirliði Keflavíkur sagðist eftir leikinn hafa búist við ÍS-stúlkum sterkari í leikinn. Þetta er annar titillinn sem Keflavík vinnur á þessu hausti, sá fyrsti var úr Reykjanesmótinu. „Nú eru þrír titlar eftir fyrir okkur að berjast um“. Kristín sagði Keflavík eiga eftir að verða í toppbaráttunni í allan vetur ásamt KR og ÍS.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024