Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur leika í kvöld
Mánudagur 21. júní 2004 kl. 12:11

Keflavíkurstúlkur leika í kvöld

Keflavíkurstúlkur leika gegn liði Ægis frá Þorlákshöfn í kvöld. Stúlkunum hefur gengið allt í haginn í fyrstu þremur leikjunum og hafa haft mikla yfirburði.

Keflavíkurstúlkur ættu því að vinna öruggan sigur á Ægi, sem tapaði m.a. 7-1 gegn Haukum, en Keflavík vann Hauka 10-0 um daginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024