Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 21. mars 2003 kl. 20:47

Keflavíkurstúlkur komnar áfram

Keflavík sigraði Njarðvík, 72:79, í öðrum leik í 4-liða úrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Keflavíkurstúlkur eru þar með komnar í úrslit þar sem þær mæta annað hvort Grindavík eða KR. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og höfðu heimastúlkur í Njarðvík yfirhöndina þegar um 14 mínútur voru eftir af leiknum. Þá hins vegar settu gestirnir í fimmta gír og sigu hægt og bítandi fram úr og höfðu að lokum sigur.Myndasyrpa úr leiknum birtast á morgun!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024