Keflavíkurstúlkur í úrslitakeppni 1. deildar
Keflavíkurstúlkur hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í knattspyrnu eftir glæstan sigur á Sindra frá Hornafirði. Leikurinn fór fram í Keflavík í dag og úrslitin urðu 7-1 fyrir Keflavík.
Sigur Keflavíkurstúlkna var aldrei í hættu en hálfleiksstaða var 4-0 fyrir heimamenn.
Staðan í deildinni
Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson