Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkur hefja leik í kvöld
Þriðjudagur 17. maí 2005 kl. 17:23

Keflavíkurstúlkur hefja leik í kvöld

Keflavíkurstúlkur leika sinn fyrsta leik í Landsbankadeild kvenna í kvöld þar sem þær mæta FH-ingum á Keflavíkurvelli.

Nokkuð er liðið síðan Keflavík tefldi fram liði í efstu deild og er mikill metnaður í þeirra herbúðum. Þeim er spáð ágætu gengi í sumar, fimmta sæti.

Leikurinn hefst kl. 20.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024