Páll Ketilsson skrifar
					sunnudaginn 16. febrúar 2020 kl. 18:15
				  
				Keflavíkurstúlkur Geysisbikarmeistarar í 10. flokki
				
				
				Keflvíkurstúlkur urðu Geysisbikarmeistarar í 10. Flokki stúlkna í körfubolta eftir öruggan sigur á Njarðvík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokatölur 70:47.
Anna Lára Vignisdóttir var valinn maður leiksins en hún skoraði 20 stig, tók sex fráköst og var með 5 stoðsendingar.