Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 17. nóvember 2002 kl. 13:32

Keflavíkurstúlkur gefa ekkert eftir

Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í gær. Keflavíkurstúlkur halda sigurgöngu sinni áfram en þær sigruðu ÍS, 85:53. Þá sigruðu Grindavíkurstúlkur góðan útisigur á KR, 66:55.Keflavík er sem fyrr efst í deildinni en þær hafa unnið alla sína leiki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024