Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 16. desember 2002 kl. 21:54

Keflavíkurstúlkur enn taplausar

Keflavíkurstúlkur burstuðu KR, 92:37, á heimavelli í kvöld. Heimastúlkur léku á alls oddi og áttu ekki í vandræðum með Vesturbæjarstúlkur sem hafa sjaldan verið jafn slakar. Þá sigruðu Njarðvíkurstúlkur í framlengdum leik gegn ÍS, 80:77 á útivelli. Keflavíkurstúlkur eru enn á toppi deildarinnar og taplausar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024