Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurstúlkum spáð sigri
Mánudagur 13. október 2008 kl. 15:47

Keflavíkurstúlkum spáð sigri

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Kvennaliði Keflavíkur og karlaliði KR  er spáð sigri í Iceland Express deildunum í körfuknattleik í vor. Þetta kom frá á árlegum blaðamannafundi KKÍ í dag. Karlaliði Grindavíkur er spáð öðru sæti og Íslandsmeisturum Keflavík 3. sæti og Njarðvík 4. sæti.

Spáin í kvennaflokki:

1. Keflavík 187 stig
2. KR 180 stig
3. Grindavík 128 stig
4. Haukar 128 stig
5. Valur 92 stig
6. Hamar 67 stig
7. Snæfell 39 stig
8. Fjölnir 38 stig

Spáin í karlaflokki:

1. KR 413 stig
2. Grindavík 374 stig
3. Keflavík 346 stig
4. Njarðvík 309 stig
5. Snæfell 289 stig
6. Þór Ak. 229 stig
7. Stjarnan 190 stig
8. ÍR 180 stig
9. Tindastóll 174 stig
10. FUs 120 stig
11. Skallagrímur 90 stig
12. Breiðablik 89 stig