Keflavíkurkonur til Eyja
Keflavíkurstúlkur halda til Vestmannaeyja í dag en þær mæta ÍBV á Hásteinsvelli kl. 19:00. Síðast þegar liðin áttust við höfðu Eyjastúlkur betur 5-1, mark Keflavíkur í þeim leik gerði þjálfari liðsins, Ásdís Þorgilsdóttir.
Keflavík er í 5. sæti deildarinnar með 12 stig en ÍBV er í 4. sæti deildarinnar með 18 stig.
Staðan í deildinni
VF-mynd/ Jón Björn: Frá leik Keflavíkur og Vals