Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavíkurkonur í Smáranum
Föstudagur 9. febrúar 2007 kl. 15:17

Keflavíkurkonur í Smáranum

Í kvöld fer einn leikur fram í Iceland Express deild kvenna þegar Keflavíkurkonur mæta Breiðablik í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst kl. 19:15.

 

Keflavík er í 2. sæti deildarinnar með 24 stig en Blikakonur í næst neðsta sæti deildarinnar með 4 stig og því 20 stig sem skilja liðin að. Blikar hafa nýverið fengið til sín bandaríska leikmanninn Victoriu Crawford sem hefur verið að gera það gott upp á síðkastið.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024