Þriðjudagur 31. maí 2005 kl. 20:46
Keflavík yfir í Laugardalnum
Keflavík er yfir gegn Þrótti, 2-1, þegar komið er fram í miðjan seinni hálfleik. Valsmenn komust yfir á 39. mínútu, en Hörður Sveinsson jafnaði skömmu síðar. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum svo yfir á 60. mín.