Laugardagur 9. apríl 2005 kl. 14:52
Keflavík yfir í hálfleik
Keflvíkingar hafa yfir gegn Snæfell í hálfleik, 50-53, en Keflvíkingar voru mun sterkari í upphafi leiks. Heimamenn náðu þó að rétta sinn hlut í öðrum leikhluta en takist Keflvíkingum að sigra í dag verða þeir Íslandsmeistarar í körfuknattleik. Nánar um leikinn síðar.