Þriðjudagur 29. mars 2005 kl. 20:51
Keflavík yfir í hálfleik
Keflvíkingar leiða, 24-51, gegn ÍR í hálfleik í undanúrslitum Intersport-deildarinnar leikurinn fer fram í Breiðholtinu.
Keflvíkingar hafa verið mörgum gæðaflokkum betri og stefnir allt í rótburst.