Mánudagur 21. mars 2005 kl. 20:08
Keflavík yfir í hálfleik
Keflvíkingar hafa örugga hálfleiksforystu, 52-28, gegn ÍR í öðrum leik liðanna, í undanúrslitum Intersport-deildarinnar.
Eins og tölurnar gefa til kynna eru yfirburðir Kelfavíkur algerir og hefur Magnús Þór Gunnarsson átt stórleik.
Úrslit og umfjöllun innan tíðar...