Fimmtudagur 10. mars 2005 kl. 20:08
Keflavík yfir í hálfleik
Keflavík leiðir, 53-43, þegar fyrsti leikur þeirra við Grindavík í 8-liða úrslitum er hálfnaður. Keflavíkingar voru yfir 28-22 eftir fyrsta leikhluta. Leikurinn hefur verið afar hraður og skemmtilegur.
Nánari fréttir síðar...