Sunnudagur 17. desember 2006 kl. 20:03
Keflavík yfir í hálfleik
Keflvíkingar hafa yfir í hálfleik gegn Grindvíkingum 51-43 í Iceland Express deild karla. Keflavík átti góðan lokasprett fyrir hálfleik og komust mest 10 stigum yfir Grindavík en að öðru leyti hefur leikurinn verið nokkuð jafn.
Nánar síðar…