Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík yfir í hálfleik
Mánudagur 31. júlí 2006 kl. 21:03

Keflavík yfir í hálfleik

Þórarinn Brynjar Kristjánsson kom Keflavík í 1-0 gegn Grindavík í Landsbankadeild karla. Markið kom á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þegar Þórarinn stökk manna hæst í teignum og skallaði boltann í netið. Staðan í hálfleik er 1-0.

 

Nánar síðar...

 

[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024