Keflavík yfir í hálfleik
Keflavík er yfir í hálfleik í leik sínum gegn Fram á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli. Það var Adolf Sveinsson sem kom Keflavík yfir þegar 40. mínútur voru liðnar af leiknum.Grindavík er einnig 2-1 yfir gegn KR í Frostaskjóli. Við höfum ekki nöfnin á þeim sem skoruðu fyrir Grindavík en bætt verður úr því fljótlega.