Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík vann tvöfalt á Suðurnesjamóti 5. flokks
Þriðjudagur 6. september 2005 kl. 23:12

Keflavík vann tvöfalt á Suðurnesjamóti 5. flokks

Suðurnesjamót 5. flokks drengja, sem átti að fara fram í Keflavík sl. fimmtudag, var fært til Njarðvíkur og hrósuðu Keflvíkingar sigri í keppni A-liða. Keppnin var gríðarlega jöfn þar sem Keflavík, Njarðvík og Grindavík voru öll með jafn mörg stig, en Keflvíkingar höfðu hagstæðustu markatöluna.

Hjá B-liðum hrósuðu Grindvíkingar sigri og hjá C-liðum voru Keflvíkingar hlutskarpastir.

Mynd1: VF/Þorgils

 

 

Úrslitin voru sem hér segir:

A-lið
Reynir/Víðir  Þróttur V.  1 - 1
Njarðvík  Grindavík  0 - 2
Keflavík  Reynir/Víðir  4 - 1
Þróttur V.  Njarðvík  0 - 2
Keflavík  Grindavík  3 - 2
Reynir/Víðir  Njarðvík  2 - 8
Þróttur V.  Keflavík  0 - 5
Grindavík  Reynir/Víðir  4 - 1
Njarðvík  Keflavík  1 - 0
Grindavík  Þróttur V.  2 - 1

B-lið
Keflavík  Njarðvík  0 - 1
Keflavík City  Reynir/Víðir  1 - 5
Grindavík  Keflavík  3 - 0
Njarðvík  Keflavík City  1 - 0
Grindavík  Reynir/Víðir  2 - 0
Keflavík  Keflavík City  6 - 3
Njarðvík  Grindavík  1 - 2
Reynir/Víðir  Keflavík  2 - 0
Keflavík City  Grindavík  2 - 3
Reynir/Víðir  Njarðvík  2 - 2

C-lið
Njarðvík  Keflavík Utd.  1 - 1
Grindavík  Keflavík  0 - 2
Reynir/Víðir  Njarðvík  3 - 1
Keflavík Utd.  Grindavík  3 - 1
Reynir/Víðir  Keflavík  0 - 2
Njarðvík  Grindavík  2 - 1
Keflavík Utd.  Reynir/Víðir  1 - 1
Keflavík  Njarðvík  3 - 3
Grindavík  Reynir/Víðir  2 - 3
Keflavík  Keflavík Utd.  3 - 1

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024