Laugardagur 25. mars 2006 kl. 18:14
Keflavík vann Skallagrím
Keflavík vann Skallagrím 97 – 83 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar karla. AJ Moye var stigahæstur Keflvíkinga með 26 stig.
Keflvíkingar voru mun sterkari aðilinn lungann úr leiknum en næsta viðureign liðanna fer fram á mánudaginn í Borgarnesi kl. 19:15.
Nánar síðar…