Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík vann öruggan sigur á Völsungi
Laugardagur 12. júní 2004 kl. 17:45

Keflavík vann öruggan sigur á Völsungi

Keflvíkingar komust í 16-liða úrslit Bikarkeppninnar með útisigri á Völsungi, 0-3, fyrr í dag.

Mörk Keflavíkur skoruðu Magnús Þorsteinsson, Hólmar Rúnarsson og síðasta markið var sjálfsmark.

Dregið verður í næstu umferð í hádeginu á mánudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024