Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík vann Njarðvík með einu stigi eftir framlengingu
Þakið ætlaði af Ljónagryfjunni þegar sigurinn var í höfn. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 23. október 2023 kl. 22:15

Keflavík vann Njarðvík með einu stigi eftir framlengingu

Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í bikarslag af bestu gerð. Eftir venjulegan leiktíma var allt í járnum (94:94) en eftir framlengdan leik unnu Keflvíkingar með einu stigi (108:109) í þvílíkum naglbít.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Marek Dolezaj tróð með tilþrifum fyrir sigrinum.

Ítarlegri frétt, viðtöl og myndir koma síðar.