Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík vann Grindavík, Njarðvík tapar enn gegn Snæfelli
Fimmtudagur 17. febrúar 2005 kl. 21:04

Keflavík vann Grindavík, Njarðvík tapar enn gegn Snæfelli

Keflavík vann sigur á Grindavík, 92-109, í hörkuleik í Röstinni fyrir stundu. Leikurinn var sannkallaður Suðurnesjaslagur, spennandi og skemmtilegur, en Keflvíkingar voru sterkari á endasprettinum.

Á meðan töpuðu nýkrýndir bikarmeistarar Njarðvíkur gegn Snæfelli með fjórum stigum í framlengdum leik, 88-84.

Nánar af leiknum síðar...

VF-símamynd/Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024