Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Keflavík vann góðan sigur á Sindra
    VF-mynd: Óskar
  • Keflavík vann góðan sigur á Sindra
    VF-mynd: Óskar
Sunnudagur 14. maí 2017 kl. 20:30

Keflavík vann góðan sigur á Sindra

Keflavík sigraði Sindra frá Höfn í Hornafirði 1:0 í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Nettóvellinum í Keflavík í dag.  Aníta Lind Daníelsdóttir skoraði mark Keflavíkur á 11. mínútu.  Þetta var fyrsti leikur Keflavíkur í sumar og  er Keflavík því komið með fyrstu þrjú stiginn í hús

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024