Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn Val
Gabríel Aron Sævarsson jafnaði í lok framlengingarinnar. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 9. júní 2024 kl. 20:31

Keflavík úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn Val

Keflvíkingar geta borið höfuðið hátt en þeir voru nærri því að slá þriðja úrvalsdeildarliðið út í Mjólkurbikar karla í dag en Valsarar höfðu að lokum betur eftir vítaspyrnukeppni.

Einar Páll Magnússon jafnaði leikinn í 1:1 með góðu skoti aðþrengdur varnarmönnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
Spennan vaar í hámarki á meðan vítaspyrnukeppnin fór fram.

Mörk Keflavíkur skoruðu þeir Einar Páll Magnússon (38'), Dagur Ingi Valsson (57') og Gabríel Aron Sævarsson (120').


Nánari umfjöllun, viðtöl og myndasafn er í vinnslu og birtist hér á vf.is innan skamms.