Keflavík úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn Val
Keflvíkingar geta borið höfuðið hátt en þeir voru nærri því að slá þriðja úrvalsdeildarliðið út í Mjólkurbikar karla í dag en Valsarar höfðu að lokum betur eftir vítaspyrnukeppni.
Mörk Keflavíkur skoruðu þeir Einar Páll Magnússon (38'), Dagur Ingi Valsson (57') og Gabríel Aron Sævarsson (120').
Nánari umfjöllun, viðtöl og myndasafn er í vinnslu og birtist hér á vf.is innan skamms.