Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík úr leik í Mjólkurbikarnum
Keflavík í leik gegn Aftureldingu fyrr í sumar.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 11. júlí 2020 kl. 21:25

Keflavík úr leik í Mjólkurbikarnum

Keflavík er úr leik í Mjólkurbikar kvenna. Keflavíkurkonur fóru norður á Akureyri í dag og mættu þar Þór/KA. Aðeins eitt mark var skorað og það voru norðankonur sem gerðu það.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024