Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 17. mars 2007 kl. 18:14

Keflavík úr leik

Snæfell sendi Keflavík í sumarfrí í dag eftir 89-103 sigur í Sláturhúsinu og þar með hafði Snæfell betur 2-0 í rimmum liðanna í 8-liða úrslitum í Iceland Express deild karla.

 

Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2000 að Keflavík dettur út í 8-liða úrslitum.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024