Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík tekur forystuna
Laugardagur 19. apríl 2008 kl. 17:48

Keflavík tekur forystuna

Staðan er 1-0 fyrir Keflavík í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfuknattleik en liðið tók á móti bikarmeisturum Snæfells í Toyotahöllinni í dag. Lokatölur voru 81-79 Keflavík í vil eftir spennandi lokasprett.
 
Bobby Walker var valinn besti maður leiksins en hann gerði 22 stig, tók 7 fráksöt og gaf 5 stoðsendingar. Hjá Snæfellingum voru þeir Sigurður Þorvaldsson og Justin Shouse báðir með 18 stig.
 
Næsti leikur liðanna er í Stykkishólmi á mánudag kl. 20:00.
 
Nánar verður greint frá leiknum síðar…
 
VF-Mynd/ [email protected]Keflvíkingar fagna í leikslok.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024