Keflavík tekur á móti Grindavík í kvöld
Í kvöld verður heil umferð í Iceland-Express deild kvenna í körfuknattleik. Keflavíkurstúlkur fá Grindavík í heimsókn í Toyotahöllina og hefst leikurinn klukkan 19:15. Keflavík er með 6 stig eftir 4 leiki og Grindavík 4 stig.
Aðrir leikir í kvöld eru:
Haukar – Fjölnir
Snæfell – Grindavík
Hamar – Valur
Staðan:
1. Hamar 4 4 0 0 337:238 = 8
2. Haukar 4 3 0 1 281:241 = 6
3. Valur 4 3 0 1 233:203 = 6
4. Keflavík 4 3 0 1 309:236 = 6
5. Grindavík 4 2 0 2 281:260 = 4
6. KR 4 1 0 3 251:283 = 2
7. Snæfell 4 0 0 4 226:305 = 0
8. Fjölnir 4 0 0 4 194:346 = 0