Þriðjudagur 3. júlí 2012 kl. 09:26
Keflavík tekur á móti Grindavík
Keflavík tekur á móti Grindavík í kvöld kl 20:00 á Nettóvellinum í Keflavík í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni og verður eflaust um hörku leik að ræða.