Keflavík tekur á móti Fjölni í kvöld
Heil umferð fer fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu og mun Keflavík taka á móti Fjölni á Keflavíkurvelli kl. 18:00. Fjölnir á harma að hefna gegn Keflavík því þær síðarnefndu slógu út Fjölni í undanúrslitum VISA bikarsins og því má
Keflavík er nú í 4. sæti deildarinnar með 21 stig en Fjölnir er í 6. sæti með 12 stig. Þar sem Breiðablik leikur ekki í þessari umferð jafnast Blikar og Keflavík að leikjafjölda og því gott tækifæri fyrir Keflavíkurstúlkur að
VF-mynd/ [email protected] - Frá leik liðanna í undanúrslitum VISA bikarkeppninnar á dögunum.