Keflavík tapaði gegn þýska liðinu Mainz, 2-0, í fyrri leik liðanna í undankeppni UEFA-bikarsins fyrr í kvöld. Staðan í hálflek var 1-0.
Nánari fréttir af leiknum innan tíðar...