Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 7. desember 2004 kl. 20:12

Keflavík tapar í Danmörku

Keflavík tapaði 104-90 fyrir Bakken Bears í leik liðanna í Bikarkeppni Evrópu í kvöld. Danirnir voru með forystu frá byrjun og höfðu 12 stiga forskot í hálfleik. Þrátt fyrir nokkra góða spretti í seinni hálfleik náðu Keflvíkingar aldrei að velgja Bears undir uggum þar sem Chris Christoffersen fór mikinn.

Nánari fréttir innan tíðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024