Keflavík tapaði í Garðabæ
Keflavíkurstúlkur máttu sætta sig við tap gegn Stjörnunni á útivelli í Landsbankadeild kvenna í kvöld, 3-1.
Nína Ósk Kristinsdóttir kom Keflavík í 0-1 í upphafi leiks, en Stjörnustúlkur svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleik. Inga Birna Friðjónsdóttir garði tvö mörk og Björk Gunnarsdóttir eitt.
Nánari umfjöllun og myndir síðar...
VF-mynd/ Hans