Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 3. nóvember 2005 kl. 21:58

Keflavík tapaði fyrir Lappeenranta

Keflvíkingar töpuðu gegn Finnska liðinu Lappeenranta, 75-92, í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar voru undir allan leikinn, en með tapinu er útséð mep að þeir komist upp úr riðlinum. Síðasti leikur þeirra í keppninni verður fimmtudagionn 17. nóvember.

Nánari umfjöllun, myndir og video síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024