Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 20. desember 2001 kl. 09:32

Keflavík tapaði

Kvennalið Keflavíkur tapaði í gærkveldi fyrir KR í bikarkeppninni í körfubolta 42:53. KR er þar með komið í 8 liða úrslit en Keflavíkurstúlkur úr leik. Kristín Blöndal skoraði 16 stig fyrir Keflavík en Helga Þorvaldsdóttir var stigahæst á vellinum og skoraði 17 stig fyrir KR.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024