Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík sterkari á endasprettinum
Miðvikudagur 5. janúar 2005 kl. 21:13

Keflavík sterkari á endasprettinum

Keflavík sótti gull í greipar erkifjenda sinna í Njarðvík þegar þær sigruðu í Ljónagryfjunni 51-74. Keflavík er sem fyrr á toppi 1. deildar kvennakörfunnar með 22 stig eftir 11 leiki. Keflavík var ávallt skrefinu á undan í leiknum en Njarðvíkurstúlkur náðu þó að velgja meisturunum aðeins undir uggum. Keflavík reyndist hins vegar mun sterkari á endasprettinum og kláruðu þær leikinn örugglega. Nánar verður fjallað um leikinn á morgun...

VF-mynd/ Jón Björn

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024