Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Keflavík spáð öðru sæti
  • Keflavík spáð öðru sæti
Fimmtudagur 4. maí 2017 kl. 14:38

Keflavík spáð öðru sæti

Í há­deg­inu  í dag var kunn­gerð spá þjálf­ara, fyr­irliða og for­ráðamanna liðanna í 1. deild karla í knatt­spyrnu, In­kasso-deild­inni, en keppni í deild­inni hefst annað kvöld.
Keflavík er spáð öðru sætinu  en Fylki er spáð fyrsta sætinu.  Gangi þetta eftir leikur Keflavík í úr­vals­deild­inni á næstu leiktíð.  Keflavík leikur sinn fyrsta leik annað kvöld við Leikni Reykjavík
 

Spá­in lít­ur þannig út:
1.  Fylk­ir 398
2. Kefla­vík 394
3. Þrótt­ur 352
4. Þór 288
5. Sel­foss 278
6. Leikn­ir R 246
7. Fram 231

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024