Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík sigrar Snæfell
Mánudagur 17. janúar 2005 kl. 21:36

Keflavík sigrar Snæfell

Keflavík bar sigurorð af Snæfelli, 78-69, í toppslag Intersport-deildarinnar fyrir stundu.

Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Keflavík sem lék á heimavelli og var staðan í hálfleik 30-39 gestunum í vil. Hlutirnir snerust þó við og Keflavík hafði öruggan sigur undir lokin.

Stigahæstir

Kef: Nick Bradford 25, Gunnar E. 23.

Snæ: Ames 23, Clemons 16, Ingveldur Magni Hafsteinsson 12, Hlynur Bæringsson 10/21 frk

VF-Mynd/Hilmar Bragi: Hlynur Bæringsson verst fimlega sóknartilburðum Anthony Glovers.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024