Íþróttir

Keflavík sigrar í Grindavík
Miðvikudagur 22. mars 2006 kl. 22:31

Keflavík sigrar í Grindavík

Keflvíkingar sigruðu Grindvíkinga í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í kvöld, 83-90.

Tamara Stocks var stigahæst Grindvíkinga með 33 stig en Lakiste Barkus var stigahæst Keflvíkinga með 31 stig.

Keflvíkingar geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á heimavelli næsta föstudag.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25