Laugardagur 2. apríl 2005 kl. 18:44
Keflavík sigrar í Grindavík
Keflavík sigraði Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitum 1. deild kvenna í dag, 87-89. Leikurinn var æsispennandi og skemmtilegur þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu.
Nánari umfjöllun og myndir innan tíðar...